Menu

Meet Iceland at World Hosting Days 2017

17.03.2017

Want to learn about Iceland's value proposition for data centers and hosting? Meet representatives from a number of Icelandic companies at WHD2017 in Europapark, Rust, Germany, March 27-30.

The next steps in capital account liberalisation

20.05.2016

This afternoon the Icelandic Minister of Finance and Economic Affairs, Bjarni Benediktsson, submitted before Parliament a bill of Law that sets forth the next steps towards liberalisation of capital controls in Iceland.

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 08/2017

18.08.2017

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands nr. 07/2017 dags 18. júlí sl. þar sem engin vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefur átt sér stað síðan þá.

Könnun á væntingum markaðsaðila

17.08.2017

Könnun á væntingum markaðsaðila var framkvæmd dagana 9. til 11. ágúst sl. Leitað var til 30 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e. banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Svör fengust frá 18 aðilum og var svarhlutfallið því 60%.

Get in touch

For further information on the benefits of establishing a business in Iceland please feel free to contact us.